My Store
Tilfinningaverkefni
Tilfinningaverkefni
Couldn't load pickup availability
Yfir 60 blaðsíðna rafrænt verkefnahefti. Verkefnin eru hönnuð af sálfræðingi þar sem stuðst er við nálgun hugrænnar atferlismeðferðar. Við skoðum hvernig tilfinningar birtast í hugsunum, líkamlegum viðbrögðum og hegðun, og hjálpum börnum að setja orð á hvernig þeim líður. Tilvalið fyrir skóla og heimili. Hannað fyrir börn á aldrinum 8-12 ára.
Hvað er innifalið :
-
13 helstu tilfinningarnar eru útskýrðar á einfaldan og aðgengilegan hátt
-
Sérstök litasíða með hverri tilfinningu
-
Lærdómsríkt verkefni út frá hverri tilfinningu sem hvetur til sjálfsskoðunar
-
Skemmtileg aukaverkefni sem dýpka skilning og efla tilfinningalæsi
Markmiðið er að styrkja börn í að:
-
Bera kennsl á helstu tilfinningarnar og skilja hlutverk þeirra
-
Skilja hvernig þær tengjast hugsunum, líkamlegum viðbrögðum og hegðun
-
Skoða hvernig tilfinningarnar koma fram hjá þeim
Rafrænt niðurhal – kaupendur fá verkefnaheftið sjálfkrafa eftir kaup.
__________________________________________________________________________________________
Vinsamlegast veljið áður en verkefnið er sett í körfu:
-Einstaklingsleyfi- Fyrir heimili. Ekki heimilt að afrita eða vista á sameiginlegum kerfum.
Skólaleyfi- Fyrir skóla eða stofnanir. Einnig er hægt að óska eftir millifærslu á steinunn@leikummedtilfinningar.is og þið fáið reikning í pósti.
Hægt að óska eftir prentuðu eintaki á 7990kr (sending innifalin). Sendið póst á steinunn@leikummedtilfinningar.is
Share
