Leikum með tilfinningar
Haustverkefni. Tilfinningar, núvitund og haust
Haustverkefni. Tilfinningar, núvitund og haust
Couldn't load pickup availability
Stutt og einföld núvitundaræfing fyrir börn sem tengir skynjun við tilfinningalæsi. Ein blaðsíða ásamt leiðbeiningum fyrir fullorðna að róandi haustgöngu: sjá–heyra–lykta–snerta–smakka. Fullkomið fyrir heimili, skóla og leikskóla. Eykur núvitund, tilfinningalæsi og málörvun.
Af hverju núvitund í göngutúr?
Í haustgöngu fá börn að æfa sig í að vera hér og nú, tengja skynjun við tilfinningar og róa hugann. Verkefnið styður við tilfinningalæsi, vellíðan og málörvun – á einfaldan og skemmtilegan máta.
Hvernig virkar verkefnið?
Prentið út blaðið og farið í göngutúr. Æfið ykkur að skynja haustið út frá öllum skilningarvitunum.
Markmið:
-
Að æfa núvitund
-
Að tengja skynjun við tilfinningar
-
Að efla orðaforða um líðan en einnig það sem tengist haustinu
-
Að skapa gæðastund úti í náttúrunni
Hentar fyrir
Heimili, leikskóla og grunnskóla (yngri stig). Frábært í hópastarf í leikskólum, lífsleikni eða náttúrufræði eða íslensku.
Hvað færð þú?
-
1× A4 PDF tilbúið til prentunar
-
Leiðbeiningar + spurningar sem kveikja samtal
Afhending
Rafræn niðurhalsskrá. Hlekkur birtist strax eftir kaup og er sendur í tölvupósti.
Vinsamlegast veljið áður en verkefnið er sett í körfu:
-Einstaklingsleyfi- Fyrir heimili. Ekki heimilt að afrita eða vista á sameiginlegum kerfum.
Skólaleyfi- Fyrir skóla eða stofnanir. Heimilt að vista á sameiginlegum svæðum og nota með öllum leikskólanum/skólanum.
Share
